sun 22.nóv 2020
Byrjunarliđ Sheffield og West Ham: Fleck snýr aftur
John Fleck
Sheffield United tekur á móti West Ham á Brammal Lane klukkan 14:00. Leikurinn er í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Sheffield hefur fariđ afleitlega af stađ á tímabilinu og er í botnsćti deildarinnar međ eitt stig. West Ham getur hins vegar komiđ sér í fjórtán stig međ sigri.

Chris Wilder, stjóri Sheffield, gerir ţrjár breytingar frá tapinu gegn Chelsea í síđustu umferđ. John Fleck snýr aftur eftir meiđsli, Ollie McBurnie kemur inn í framlínuna og Ethan Ampadu í miđvörđinn. Úr liđinu fara ţeir John Lundstram, Rhian Brewster og Enda Stevens.

David Moyes, stjóri West Ham, gerir engar breytingar frá 1-0 sigrinum á Fulham.

Byrjunarliđ Sheffield: Ramsdale, Basham, Egan, Ampadu, Lowe, Baldock, Berge, Norwood, Fleck, McBurnie, McGoldrick.

Byrjunarliđ West Ham: Fabianski, Coufal, Balbuena, Ogbonna, Cresswell, Masuaku, Rice, Soucek, Fornals, Bowen, Haller.