sun 22.nv 2020
England: Calvert-Lewin skorai tv fjrugum leik
Fulham 2 - 3 Everton
0-1 Dominic Calvert-Lewin ('1 )
1-1 Bobby Reid ('15 )
1-2 Dominic Calvert-Lewin ('29 )
1-3 Abdoulaye Doucoure ('35 )
1-3 Ivan Cavaleiro ('68 , Misnota vti)
2-3 Ruben Loftus-Cheek ('70 )

Everton vann langran sigur dag egar lii vann Craven Cottage. Dominic Calvert-Lewin skorai tv mrk egar fyrstu sigurinn san fjru umfer vannst.

Everton leiddi me tveimur mrkum, 1-3, hlfleik. Calvert-Lewin skorai tvgang fyrri hlfleiknum og er kominn me tu mrk nu fyrstu deildarleikjunum.

Ivan Cavaleiro gat minnka muninn 68. mntu en rann vtapunktinum og skaut stoftinn sr og boltinn fr ekki marki, leikbrot dmt fyrir lglega vtaspyrnu. Vtaklikki var a rija r hj Fulham.

Varamaurinn Ruben Loftus-Cheek minnkai muninn fyrir Fulham tveimur mntum seinna en hann hafi ur fiska vti. Lengra komust heimamenn ekki og Everton tekur ll rj stigin. Gylfi r Sigursson kom inn af varamannabekk Everton 76. mntu leiksins.

Everton er me rettn stig og Fulham fjgur.