ţri 24.nóv 2020
Steve McClaren ráđinn í starf hjá Derby (Stađfest)
Steve McClaren, fyrrum landsliđsţjálfari Englendinga, hefur veriđ ráđinn tćknilegur ráđgjafi hjá Derby í Championship deildinni.

Hinn 59 ára gamli McClaren mun vera ráđgjafi stjórnar Derby og tćknilegur ráđgjafi félagsins.

McClaren var á dögunum orđađur viđ stöđu landsliđsţjálfara hjá Íslandi.

McClaren ţekki til hjá Derby ţví hann var stjóri liđsins 2013-2015 og aftur 2016-2017.

Philip Cocu var rekin sem knattspyrnustjóri Derby á dögunum en fyrirliđinn Wayne Rooney stýrir liđinu ţessa dagana ásamt Liam Rosenior, Shay Given og Justin Walker.