ri 24.nv 2020
Dofri og Andri Freyr Fjlni (Stafest)
Dofri og Andri Freyr.
Sknarmaurinn Andri Freyr Jnasson og bakvrurinn Dofri Snorrason hafa sami vi Fjlni.

Andri Freyr kemur fr Aftureldingu og skrifar undir riggja ra samning vi Fjlni, sem fll r Pepsi Max-deildinni sasta sumar. Andri er 22 ra gamall og hefur leiki me Aftureldingu allan sinn feril, hann hefur undanfari veri fyrirlii lisins.

sustu leikt spilai Andri 16 leiki Lengjudeild karla og skorai eim sj mrk.

Dofri er reynslumikill fjlhfur bakvrur, sem getur einnig leyst margar arar stur. Dofri er fddur ri 1990 og spilai alls tu leiki deild og bikar fyrir Vkinga Pepsi Max-deildinni sumar.

Samtals hefur Dofri spila 205 leiki meistaraflokk ferlinum og skora eim 17 mrk. samt v a spila me Vkingi hefur hann leiki me KR snum ferli.

Ljst er a essir tveir leikmenn munu styrkja Fjlni miki barttunni Lengjudeildinni nsta sumar.