ţri 24.nóv 2020
Noregur: Hólmar skorađi í tapi gegn Jóni Guđna og félögum
Hólmar Örn Eyjólfsson.
Íslendingaliđin Rosenborg og Brann áttust viđ í markaleik í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Miđverđirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guđni Fjóluson spila međ liđunum. Hólmar Örn lék allan leikinn í vörn Rosenborg og Jón Guđni lék allan leikinn fyrir Brann.

Gestirnir í Brann byrjuđu leikinn gríđarlega vel og ţeir leiddu 2-0 ađ loknum fyrri hálfleiknum. Í byrjun seinni hálfleiks varđ stađan 3-0 fyrir Brann.

Rosenborg náđi ađ klóra í bakkann undir lokin. Hólmar Örn skorađi í uppbótartíma til ađ minnka muninn í 3-2.

Ţađ voru lokatölurnar. Rosenborg er í fjórđa sćti deildarinnar međ 45 stig ţegar fimm umferđir eru eftir. Brann situr í 11. sćti.