fim 26.nv 2020
egar vi Diego hittumst loksins!
Undirritaur samt Maradona og Eyjlfi Sverrissyni Moskvu sumari 2018.
Mynd: Getty Images

Mynd: Getty Images

Mynd: Asend

Mynd: Getty Images

Spartak leikvangurinn i Moskvu. Landsleikur Argentnu og slands. Hr myndi a gerast. Hr myndi g vera sama velli og Maradona. Hitta hann. Hvorugur a spila reyndar. g hlakkai mjg miki til, en gat ekki veri viss um a hann vri jafnspenntur yfir essu.

annig vildi til a g var einkaboxi til mts vi vtateigslnu, samt gum vinum vi vorum mttir snemma. Bakvi marki eim megin sem vi stum voru hrustu stuningsmenn Argentnu. eir voru lka mttir snemma. Vel hressir. Sigurvissir. egar g labba r glerbrinu og fram svalirnar trylltust Argentnumennirnir og skruu, hrpuu og sungu sneru allir a mr og stru mig. Enginn leikmaur var ti velli a hita upp. g hlffraus en hreyfi mig svo enn framar svalirnar. a gersamlega trylltist argentnska mannhafi. g veifai a var allt sturla. Hvlk lti.

g hafi veri nmi me vel tengdum Argentnumnnum og gtlega okkaur af eim a g taldi- en fannst samt eitthva skrti vi a Argentna vri a horfa mig og fylgjast me mr. a er auvita ekki n tilfinning, en etta var af strargru mr ur ekktri. Svo sterk voru vibrgin a a runnu mig tvr grmur gat veri a eir vru ekki a fagna mr?

Eftir sm hik tta g mig a lklega eru eir ekki a fagna mr. Ea amk ekki bara.

ar sem g lt kringum mig, og skhallt niur nstu h box - ar veifar snaggaralegur dkkhrur maur mannfjldanum. g ekki hann. g veit hver etta er. etta er hann: #10. El Pibe de Oro. D10S. Sjlfur Diego Armando Maradona.

Gosgnin sjlf. Langbesti ftboltamaur heims, fyrr og sar. Tknilegir yfirburir, sigurvilji engum lkur en lka grjtharur og duglegur. Draumaleikmaur. S besti. Punktur.

trnaargo um allan heim htindi knattspyrnufrgar sinnar og frgur fyrir allskonar anna sar meir.

Vi hfum stigi t svalirnar smu stundu.

Leikurinn hfst. En g tti erfitt a einbeita mr a leiknum. Hann, etta mikla trnaargo var hr. Lklega fengi g ekki anna betra tkifri til a hitta hann og . Lengra ni a n ekki. Vissi bara a mig langai a hitta essu hetju uppvaxtarranna. Hitta hann og segja honum hve g hefi d hann og knattspyrnuafrek hans -og hverslags ffl essi Goikoetxea hefi veri, auvita. Og kannski a vi hefum lka slegi Englendinga t r strkeppni. J vi hefum svo sem um ng a tala, egar vi myndum loks hittast.

g einsetti mr a fara og hitta Maradona hlfleik. Hvernig sem g fri a v. Rtt fyrir leikhl hnippti g Eyjlf Sverrisson og skuvinkonu mna, Brigittu Matthasdttur og sagi eim a nna vrum vi a fara a hitta Maradona.
au litu r lystisemdir velmektar sem okkar biu glerbrinu hlfleik me velknun og voru ekki srlega tru a vi gtum bara hitt Maradona, bara si svona en komu me. Vi frum niur nstu h.

a var augljst hvaa boxi Maradona og fylgdarli vri. ar sem ryggisgslan var mest.

anga inn tti ekki a hleypa okkur en kom sr vel a vera saurr og vera vanur a stjrna gngum noran heia. ar arf oft a tala mjg skrt og kvei. Jafnvel htt.

etta samtal vi ryggisgslu og hermenn gekk n ekki vel a mr fannst byrjun. A endingu sagi g, a v er mr fannst me miklum valdsmannsbrag (kannski jsti), a g vri Sigurur gstsson Von Geitaskar og me mr vri fyrirmenni svo sem fyrrum landslisjlfari slands og landslisfyrirlii og vi vrum hinga komnir til a hitta Maradona. Og a Maradona yri n vafa alveg trylltur ef hann myndi frtta a okkur hefi veri meinaur agangur.

Fyrirsvarsmaur ryggisgslunnar fr inn boxi og kom svo t me persnulegan astoarmann Maradona. Eftir rstutt samtal vi hann hvar fram kom hver vi vrum raun og sann- einlgir adendur kappans mest var okkur hleypt inn og vi spjlluum vi hann og knsuumst ar til a eftir a seinni hlfleikur hfst.

Maradona tk okkur mjg vel. Mjg vel. Fagnandi. Hann var hress, afar vinalegur og gaf miki af sr. Vi spjlluum um sland, landslii og rautseigju ess og allskonar. Og auvita hve gaman a er a sigra Englendinga ftbolta. etta er samt sm mu - eftir. annig. En samt alls ekki.

Svo trlega sem a vill n til hef g hitt og spjalla vi heimsfrgt flk ur, fyrirmenni og frgarslir og ekki fundist neitt srstakt vi a. etta er bara flk. Eins og vi hin. En arna var g a sem sagt er ensku starstruck. Eyjlfur, sem hitt hefur og att kappi vi marga af helstu knattspyrnumnnum heims var lka starstruck -og vi ll. Enda ekkert skrti, ljminn sem af essum manni stafai verur ekki or frur amk ekki af mr.

Eitt a fyrsta sem g sagi vi Diego (vi sem ekkjum hann kllum hann Diego) egar vi hfum veri kynntir var a g elskai hann spnsku. g tala a llu jfnu ekki spnsku. En etta var alveg rtt. g hreinlega elskai knattspyrnumanninn Diego.

rslitin voru slandi g essum leik. Og frbrt a sj strkana spila gegn Argentnu og standa sig vel. En a hitta Diego . . Veit ekki hve mrgum aunast a hitta skuhetjur snar. En g mli me v. a var algerlega lsanlegt tt hr hafi veri ger aum tilraun.

Diego far vel. Og takk fyrir allt vinur minn.