lau 28.nóv 2020
[email protected]
Þorvaldur Örlygs ræðir um stöðu íslenska boltans
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 28. nóvember.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræða við Þorvald Örlygsson um stöðu íslenska boltans og um framtíðarpælingar.
Þorvaldur lét nýlega af störfum hjá KSÍ þar sem hann þjálfaði U19 og U17 landsliðin. Hann er nú kominn til Stjörnunnar þar sem hann starfar við hlið Rúnars Páls Sigmundssonar.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.
|