lau 28.nóv 2020
Maradona í faðmi ljónsins
Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 28. nóvember.

Orri Páll Ormarsson blaðamaður og rithöfundur mætti í þáttinn.

Rætt var um goðsögnina Diego Maradona sem lést á dögunum. Maradona er einn besti, ef ekki besti, fótboltamaður allra tíma og var ótrúlegur karakter.

Þá er einnig rætt um áhuga Íslendinga á enska boltanum. Orri skrifaði ástarsögu um þjóðaríþrótt Íslendinga, Í faðmi ljónsins, sem er komin í jólabókaflóðið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.