lau 28.nv 2020
Henderson svekktur: Myndi sleppa v a hafa VAR
Liverpool geri 1-1 jafntefli vi Brighton tivelli dag. Brighton fkk vtaspyrnu uppbtartma sem Pascal Gross skorai r og tryggi heimamnnum stigi. Vtaspyrnan var dmd Andy Robertson fyrir brot Danny Welbeck. Dmari leiksins dmdi a eftir a hafa koa VAR-skjnum.

Jordan Henderson, fyrirlii Liverpool, lk seinni hlfleikinn dag og var hann vitali vi BBC og BT Sport eftir leikinn.

Stigin hefu ll tt a enda okkar megin a mnu mati. g hef s endursninguna. Hver vri glaur me etta? etta var ekki vti. Mr finnst vi ra essa atvik hverri viku. g vil ekki lenda vandrum en fyrir mr er etta ekki vti. Welbeck sagi vi mig a etta vri ekki vti. a voru fjrir ea fimm leikmenn sem fannst etta ekki vera vti. Til a breyta dmnum finnst mr a a urfi a vera augljs mistk. Auvita veit dmarinn betur en vi en mr fannst strkarnir frbrir dag og ttu skili rj stig," sagi fyrirliinn vi BT Sport.

egar a er rangstaa er teiknu lna, hva er hgt a gera v? r lur eins og a su margar kvaranir sem falla mti r en g skil ekkert vta-kvruninni," sagi hann vi BBC.

Myndi Henderson vilja a htt veri me VAR?

g vil ekki tala fyrir ara en fyrir mr j, g myndi htta me VAR. g vil spila ftbolta venjulegan htt. g s hva Kevin de Bruyne sagi fyrir viku san, margar reglur hafa breyst og maur kann ekki reglurnar lengur. Fyrir mr er a strt vandaml. Vi erum alltaf a tala um svona atvik sta ess a ra ftbolta," btti Henderson vi.