lau 28.nóv 2020
[email protected]
Þýskaland: Dortmund tapaði gegn Köln
 |
Marki fagnað hjá Köln í dag |
Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundelsiga. Óvæntustu úrslitin urðu í Dortmund þegar heimamenn lágu gegn FC Köln. Elleyes Skhiri kom Köln í 0-2 áður en Thorgan Hazard minnkaði muninn á 74. mínútu.
RB Leipzig vann gegn Bielefeld og Bayern vann 1-3 endurkomusigur gegn Stuttgart. Augburg gerði 1-1 jafntefli gegn Freiburg þar sem Alfreð Finnbogason var ekki með Augsburg og þá gerðu Eintracht Frankfurt og Union sex marka jafntefli.
Borussia D. 1 - 2 Koln 0-1 Ellyes Skhiri ('9 )
0-2 Ellyes Skhiri ('60 )
1-2 Thorgan Hazard ('74 )
RB Leipzig 2 - 1 Arminia Bielefeld 1-0 Angelino ('29 )
2-0 Christopher Nkunku ('47 )
2-0 Alexander Sorloth ('73 , Misnotað víti)
2-1 Fabian Klos ('75 )
Union Berlin 3 - 3 Eintracht Frankfurt 1-0 Robert Andrich ('2 )
2-0 Max Kruse ('6 , víti)
2-1 Andre Silva ('27 )
2-2 Andre Silva ('37 )
2-3 Bas Dost ('79 )
3-3 Max Kruse ('82 )
Augsburg 1 - 1 Freiburg 0-1 Vincenzo Grifo ('64 )
1-1 Ruben Vargas ('80 )
Stuttgart 1 - 3 Bayern 1-0 Tanguy Coulibaly ('20 )
1-1 Kingsley Coman ('38 )
1-2 Robert Lewandowski ('45 )
1-3 Douglas Costa ('87 )
Það getur tekið tíma fyrir töfluna að uppfæra sig...
|