lau 28.nv 2020
Byrjunarli Everton og Leeds: Holgate og Davies inn
Tom Davies og Mason Holgate
Klukkan 17:30 mtast Everton og Leeds Goodison Park rija leik dagsins ensku rvalsdeildarinnar. Leikurinn er beinni tsendingu Sminn Sport.

Everton vann langran sigur um sustu helgi eftir a hafa fengi f stig leikjunum undan. Leeds geri markalaust jafntefli vi Arsenal.

Carlo Ancelotti, stjri Everton, gerir tvr breytingar snu lii fr sigrinum gegn Fulham. Mason Holgate og Tom Davies koma inn lii fyrir Lucas Digne sem er meiddur og Yerri Mina sem fer bekkinn. bekknum hj Everton er Gylfi r Sigursson.

Marcelo Bielsa, stjri Leeds, gerir enga breytingu snu li fr leiknum gegn Arsenal.

Byrjunarli Everton: Pickford, Holgate, Keane, Godfrey, Allan, Davies, Doucoure, Iwobi, James, Richarlison, Calvert-Lewin

(Varamenn: Lssl, Delph, Gylfi r, Mina, Tosun, Bernard, Gomes)

Byrjunarli Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Cooper, Dallas, Phillips, Klich, Raphinha, Alioski, Harrison, Bamford

(Varamenn: Casilla, Struijk, Davis, Rodrigo, Costa, Roberts, Poveda)