lau 28.nv 2020
England: Fyrsti sigur WBA kom gegn lnlausu lii Sheffield United
Leikmenn West Brom fagna marki snu.
West Brom 1 - 0 Sheffield Utd
1-0 Conor Gallagher ('13 )

West Brom vann sinn annan sigur ensku rvalsdeildinni tmabilinu egar lii lagi Sheffield United a velli sasta leik dagsins deildinni.

Conor Gallagher, lnsmaur fr Chelsea, kom West Brom yfir 13. mntu egar hann skorai kjlfari hornspyrnu.

Staan var 1-0 hlfleik fyrir West Brom. egar la fr seinni hlfleikinn fru gestirnir a skapa sr g fri, en Sam Johnstone var flugur marki West Brom eins og gegn Manchester United um sustu helgi.

96. mntu fkk Lys Mousset dauafri upp vi marki, en setti boltann yfir a. a smmerar upp tmabil Sheffield United til essa; strt klur.

Leikurinn endai 1-0 fyrir West Brom og sptnikli sasta tmabils er ekki a byrja etta tmabil vel. Lii er aeins me eitt stig eftir tu leiki og er botni deildarinnar. West Brom er me tu stig og er komi upp r fallsti.

nnur rslit dag:
England: VAR-dramatk jafntefli Liverpool og Brighton
England: Magnaur Mahrez - Meira a segja Mendy skorai
England: Fullt af tkifrum og Leeds ntti eitt eirra