sun 29.nv 2020
Valerenga ni jafntefli - Tp Belgu
Mynd: Jrn H. Skjrpe/Dagsavisen

Viar rn Kjartansson lk allan leikinn er Vlerenga geri jafntefli vi Sarpsborg lokaleik dagsins norska boltanum.

Sarpsborg tti betri fyrri hlfleik og tk forystuna 19. mntu. Heimamenn Vlerenga vknuu til lfsins sari hlfleik og skpuu sr g fri n ess a koma knettinum neti.

Matthas Vilhjlmsson kom inn af bekknum 83. mntu og egar ll von virtist vera ti kom jfnunarmarki. Ivan Nasberg geri a 96. mntu.

Marki tryggi grarlega mikilvgt stig fyrir Vlerenga sem er harri barttu um sasta Evrpusti deildinni. Lii er stinu sem stendur, aeins tveimur stigum fyrir ofan Rosenborg egar fjrar umferir eru eftir.

Vlerenga 1 - 1 Sarpsborg
0-1 O. Halvorsen ('19)
1-1 I. Nasberg ('96)

Belgu fkk Aron Sigurarson a spila sustu tuttugu mnturnar er St. Gilloise tapai toppslag gegn Seraing.

St. Gilloise er me fjgurra stiga forystu toppnum, Seraing er ru sti. Topplii fer beint upp efstu deild mean anna sti fr umspilsleik.

var Ari Freyr Sklason notaur varamaur er Oostende tapai fyrir Kortrijk.

Leikurinn var gfurlega opinn og fjrugur og miki um fri. Lokatlur uru 3-1 fyrir Kortrijk og eru liin jfn me 16 stig eftir 13 umferir.

Seraing 1 - 0 St. Gilloise
1-0 A. Bernier ('12)

Kortrijk 3 - 1 Oostende
1-0 G. Dewaele ('4)
1-1 A. Hjulsager ('32)
2-1 H. Gueye ('49)
3-1 I. Mboyo ('80)