mi 02.des 2020
Poyet hefur ekki huga a sna aftur til Sunderland
Gus Poyet.
Gus Poyet mun ekki sna aftur til Sunderland og taka vi liinu af Phil Parkinson.

Parkinson var rekinn fr Sunderland fyrr vikunni. Parkinson var rekinn eftir rtt rmlega r starfi. Hann tk vi oktber 2019 og stri liinu ttunda sti ensku C-deildinni.

Sunderland er ttunda sti eftir 13 umferir nju tmabili, aeins tveimur stigum fr umspilssti, en a ykir ekki ngilega gott ar b ar sem stefnan er sett a fara upp Championship.

Poyet var meal lklegustu kanddata a taka vi af Parkinson en samkvmt heimildum Sky Sports vill hann ekki fara niur ensku C-deildina. Hinn 53 ra gamli Poyet tk vi Sunderland oktber 2013 og tkst honum a bjarga liinu me trlegum htti sinni fyrstu leikt hj flaginu. Hann var svo rekinn fr flaginu mars 2015.

Hann mun hins vegar ekki sna aftur til flagsins.