ri 01.des 2020
Klopp hljp beint a Kelleher eftir leikinn
Kelleher og Klopp eftir leikinn.
Hinn 22 ra gamli Caoimhin Kelleher kom inn marki hj Liverpool gegn Ajax Meistaradeildinni kvld.

rslit kvldsins:
Meistaradeildin: Liverpool fram 1. sti - Hva gerist B-rili?

Kelleher var a spila sinn fyrsta leik Meistaradeildinni en honum var treyst frekar en Spnverjanum Adrian. Alisson, aalmarkvrur Liverpool, er a glma vi meisli.

Kelleher kom inn lii, hlt hreinu og vari nokkrum sinnum vel. Hann tti heilt yfir mjg flottan leik og gerir vntanlega tilkall a byrja nsta deildarleik gegn lfunum ef Alisson verur enn fr eins og bist er vi. Jurgen Klopp, stjri Liverpool, talai um a fyrir leikinn kvld a a yri lklegt a Alisson veri me gegn lfunum.

Hann ltur ekki t eins og markvrur, en hann tti frbran leik," sagi Hjrvar Hafliason Meistaradeildarmrkunum St 2 Sport.

Klopp hljp beint til Kelleher og famai hann eftir leikinn.

Adrian hefur stai sig frbrlega fyrir okkur og haldi oft hreinu. En vi urftum ftboltahfileikum Caoimhin Kelleher a halda. Hann er lka gur a verja skot... g er mjg ngur hversu rlegur og gur hann var," sagi Klopp um rann.