ri 01.des 2020
Guardiola eftir 0-0 jafntefli: Allir leikmennirnir frbrir
Pep Guardiola, stjri Man City.
Manchester City tryggi sr 1. sti snum rili Meistaradeildinni me markalausu jafntefli vi Porto tivelli kvld. City mun v mta lii sem hafnar ru sti rilakeppninni 16-lia rslitum keppninnar.

rslit kvldsins:
Meistaradeildin: Liverpool fram 1. sti - Hva gerist B-rili?

Leikurinn var ekki srlega skemmtilegur, en Guardiola var ngur me margt leik sns lis.

„g vil ska liinu mnu til hamingju me leikinn og me a vinna riilinn. Vi spiluum til a vinna leikinn, en vi fengum ekki mark ea hornspyrnu okkur allan leikinn. Porto er eitt besta lii Portgal, mjg lkamlega sterkt li. Vi gerum mjg vel, en num v miur ekki a skora. Allir leikmennirnir voru frbrir," sagi Guardiola eftir leikinn.

„Vi num ekki a skora, en vi spiluum mjg vel me trlegum persnuleika. a voru margir hlutir inn vellinum sem voru magnair."