fim 03.des 2020
Félög í úrvalsdeildinni setja 250 milljónir punda í neđri deildir
Úr leik í Championship deildinni.
Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa samţykkt ađ styrkja félög í ensku C og D-deildinni um samtals 50 milljónir punda til ađ hjálpa ţeim ađ halda lífi í rekstri sínum.

Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif í fótboltaheiminum og sérstaklega í neđri deildunum.

Félögin í ensku úrvalsdeildinni ćtla einnig ađ lána félögum í Championship deildinni 200 milljónir punda.

Félögin í Championship deildinni borga ţá upphćđ til baka á nćstu árum.

Áhorfendur eru byrjađir ađ mćta aftur á leiki á Englandi í litlum hópum. Félög í neđri deildum horfa fram á bjartari tíma eftir áramót međ bóluefni gegn kórónuveirunni.