fim 03.des 2020
Ţróttur Vogum auglýsir eftir yngri flokka ţjálfara
Ţróttur Vogum óskar eftir ţví ađ ráđa ţjálfara fyrir yngstu flokka félagsins frá og međ 1. janúar 2021. Leitađ er eftir einstaklingi međ brennandi ástríđu og áhuga á knattspyrnuţjálfun barna.

Ţróttur Vogum heldur úti öflugu barna- og unglingastarfi, ćfingum fyrir 8. - 4. flokk stúlkna og drengja allt áriđ um kring.

Mikiđ og gott starf er unniđ á vegum félagsins og tekur Ţróttur ţátt í hinum ýmsu knattspyrnumótum víđsvegar um landiđ ásamt ţví ađ halda úti liđum í 5.- 4. flokki í Íslandsmóti.

Óskađ er eftir ađ umsókn fylgi ferilskrá yfir menntun og fyrri störf og kynningarbréf ţar sem umsćkjandi gerir grein fyrir ástćđu umsóknarinnar.

Allar almennar upplýsingar veitir Marteinn Ćgisson, framkvćmdastjóri Ţróttar, í síma 892-6789 eđa á netfangiđ [email protected]

Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ Viktor Inga Sigurjónsson yfirflokkaţjálfara og fá upplýsingar um starfiđ í síma 846-2983 og netfangiđ [email protected]

Umsóknir óskast sendar á netfangiđ [email protected]

Umsóknarfrestur er til 16. des 2020.

Vogar eru 1400 manna bćjarfélag á Suđurnesjum og ađeins 19 km frá Hafnarfirđi. Í Vogum má finna alla helstu ţjónustu ásamt leikskóla og grunnskóla. Góđ ađstađa er til íţróttaiđkunar ásamt sundlaug. Upplýsingar um Voga má finna á heimasíđunni: www.vogar.is