fim 03.des 2020
Félög á Norđurlöndunum vilja fá Róbert Orra
Róbert Orri Ţorkelsson, leikmađur Breiđabliks, er undir smásjánni hjá erlendum félögum.

Samkvćmt heimildum Fótbolta.net hafa félög í úrvalsdeildunum í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ sýnt Róberti áhuga.

Hinn 18 ára gamli Róbert Orri lék í yngri flokkum Aftureldingar og hóf meistaraflokksferil sinn ţar áđur en hann gekk í rađir Breiđabliks síđastliđinn vetur.

Róbert Orri spilađi ţrettán leiki í vörn Breiđabliks í Pepsi Max-deildinni í sumar og skorađi eitt mark.

Ţá hefur Róbert Orri átt fast sćti í vörn U21 landsliđsins ađ undanförnu en liđiđ tryggđi sér sćti á EM á dögunum.