ţri 12.jan 2021
Celtic var hársbreidd frá sigri međ ţrettán leikmenn í sóttkví
Hinn 17 ára Karamoko Dembele í leiknum í gćr.
Skoski úrvalsdeildarleikurinn milli Celtic og Hibernian fór fram í Glasgow í gćr, ţrátt fyrir ađ ţrettán leikmenn og ţjálfarateymi Celtic vćru í sóttkví.

Celtic, međ varaliđiđ sitt, komst yfir međ frábćrri aukaspyrnu David Turnbull og allt stefndi í sigur liđsins en Hibernian jafnađi í 1-1 í uppbótartíma og urđu ţađ lokatölur leiksins.

Celtic er í öđru sćti skosku úrvalsdeildarinnar en liđiđ er 21 stigi frá grönnum sínum og erkifjendum í Rangers sem tróna á toppnum. Steven Gerrard, fyrrum fyrirliđi Liverpool, er stjóri Rangers.

Franski varnarmađurinn Christopher Jullien greindist međ Covid-19 og í kjölfariđ fóru alls ţrettán leikmenn Celtic í sóttkví ásamt Neil Lennon, stjóra liđsins, og ađstođarmanni hans.

Celtic fór í ćfingaferđ til Dúbaí í vetur en sú ferđ hefur fengiđ mikla gagnrýni í Skotlandi. Öll önnur liđ landsins héldu sig heima vegna heimsfaraldursins.