ţri 12.jan 2021
AC Milan hefur áhuga á Tomori
Tomori er 23 ára gamall.
AC Milan hefur blandađ sér í baráttuna um ađ fá Fikayo Tomori lánađan út tímabiliđ.

Ítalska A-deildarliđiđ vill styrkja sig í vörninni og er ađ reyna ađ fá hinn tvítuga Mohamed Simakan frá Strasbourg.

Hvort Tomori fari til Milan gćti oltiđ á ţví hvort Milan nái ađ fá Simakan en ţýska félagiđ RB Leipzig vill einnig fá franska varnarmanninn.

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur stađfest ađ félagiđ sé tilbúiđ ađ lána Tomori núna í janúarglugganum en fimm miđverđir eru í leikmannahópi félagsins.

Rennes í Frakklandi, Everton, Leeds og Newcastle hafa einnig sýnt Tomori áhuga en hann féll aftar í goggunarröđinni hjá Chelsea um mitt síđasta tímabil