ri 12.jan 2021
Tinna Br Fylki (Stafest)
Tinna Br Magnsdttir.
Tinna Br Magnsdttir, sem hefur vari mark Grttu sustu tv r, er gengin til lis vi Fylki og hefur skrifa undir riggja ra samning vi rbjarflagi.

Tinna er aeins sextn ra gmul en hn lk alla 17 leiki Grttu 1. deildinni sasta tmabili.

Tinna er fdd ri 2004 og hefur leiki alls 24 meistaraflokksleiki deild og bikar me Grttu, hn hefur leiki einn leik me U17 ra landslii slands og rj me U15 ra landsliinu.

Tala er um a henni s tla a fylla skar Cecilu Rnar Rnarsdttur sem s vntanlega frum.

Vi erum virkilega ng me a f Tinnu Br til lis vi okkur. Tinna er grarlega spennandi og efnilegur markvrur sem sndi a me frammistu sinni sasta sumar me Grttu a hn er tilbin nsta skref og smellpassar inn a metnaarfulla umhverfi sem vi viljum a s kringum Fylkislii. Vi vntum mikils af henni komandi rum og erum spennt fyrir framhaldinu," segir Kjartan Stefnsson, jlfari Fylkis, frttatilkynningu.

Magns rn Helgason, annar jlfara Grttu, tjir sig um skipti Tinnu vi heimasu flagsins.

a er alltaf erfitt a missa ga leikmenn og a er ljst a n erum vi komin markmannsleit. Fyrst og fremst erum vi stolt af Tinnu Br. Hn hefur btt sig miki sustu misseri og hefur framrskarandi hugarfar. Vi Grttu hlkkum til a fylgjast me henni Pepsi Max deildinni og skum henni alls hins besta," segir Magns.

Fylkir hafnai rija sti Pepsi Max-deild kvenna fyrra.