miđ 13.jan 2021
[email protected]
Höttur/Huginn fćr leikmann sem ólst upp hjá Barcelona (Stađfest)
 |
Úr leik hjá Hetti/Huginn í fyrrasumar. |
Höttur/Huginn hefur samiđ viđ miđjumanninn Ion Perelló fyrir komandi tímabil í 3. deildinni.
Ion er 22 ára gamall og spilar framarlega á miđjunni.
,Hann er alinn upp í La Masía unglingastarfi Barcelona en hefur spilađ í neđri deildum Spánar síđustu ár ţađan sem hann kemur til okkar," segir á Facebook síđu Hattar/Hugins.
„Frekari leikmannafrétta er ađ vćnta á nćstu vikum og ţetta er ágćtis byrjun 💪⚽️☀️" Höttur/Huginn endađi í 10. sćti í 3. deildinni á síđasta tímabili en Brynjar Árnason tók viđ ţjálfun liđsins í vetur.
|