mi 13.jan 2021
England: Phil Foden afgreiddi Brighton
Manchester City 1 - 0 Brighton
1-0 Phil Foden ('44 )
1-0 Raheem Sterling ('90 , Misnota vti)

Manchester City og Brighton ttust vi Etihad vellinum Manchester kvld.

Heimamenn City stjrnuu leiknum eins og bast mtti vi og voru miklu meira me knttinn. Lii tti nokkur fri en a var san undir lok fyrri hlfleiks ea 44. mntu sem marki kom.

Phil Foden skorai me hgri ftar skoti eftir undirbning fr fyrirlianum Kevin De Bruyne. Gott skot hj Foden sem markvrur gestanna tti ekki mguleika .

City stti fram sari hlfleiknum en gestirnir vrust me kjafti og klm og reyndu san a skja skyndisknum sem gekk brsulega.

Bernardo Silva tti hrkuskot stngina um mijan sari hlfleik en a var san uppbtartma sem markvrur gestanna, Robert Sanchez, braut Kevin De Bruyne og vtaspyrna dmd.

Raheem Sterling fr punktinn en spyrnan hans var skelfileg og fr vel yfir marki.

Brighton geri allt sem a gat til ess a jafna leikinn uppbtartmanum en allt kom fyrir ekki og gur sigur hj Pep Guardiola og hans mnnum stareynd.

Manchester City er komi rija sti deildarinnar mean Brighton er v 17.