mi 13.jan 2021
Sverrir skorai gegn toppliinu - Albert sneri aftur
Sverrir Ingi Ingason var byrjunarlii PAOK sem mtti Olympiakos grskur rvalsdeildinni n kvld.

Olympiakos er efsta sti deildarinnar me ga forystu en PAOK er rija stinu.

Markalaust var fyrri hlfleik en a var Sverrir Ingi sem skorai fyrsta mark leiksins 51. mntu og kom heimamnnum yfir. Hann fkk gult spjald tu mntum sar.

Ousseynou Ba jafnai metin fyrir gestina egar um fimmtn mntur voru til leiksloka og reyndust a vera lokatlur leiksins. PAOK er v fram tu stigum eftir Olympiakos.

Albert Gumundsson var mttur byrjunarli AZ Alkmaar sem spilai gegn PSV kvld hollensku rvalsdeildinni. Albert hafi ekki leiki me liinu san gegn Rijeka Evrpudeildinni ann 10. sasta mnaar.

Albert lk allan leikinn egar gestirnir AZ unnu gan 3-1 sigur og er lii fimmta sti deildarinnar, fjrum stigum fr topplii Ajax sem leik til ga.