fim 14.jan 2021
Rakel Hauka (Stafest)
Mynd fr 2018
Rakel Lesdttir hefur skrifa undir samning vi knattspyrnudeild Hauka sem gildir til tveggja ra.

Rakel sem er fdd ri 1999 a baki 38 leiki meistaraflokki, ar af ellefu leiki Pepsi Max-deild kvenna me Fylki, og hefur skora nu mrk.

Hn er uppalin hj Val en hefur leiki me KH, Haukum, Aftureldingu og Fylki. Hn a baki einn U17 ra landsleik.

Rakel, sem var lni hj Haukum sasta tmabili, tk tt sex leikjum me liinu en meisli komu veg fyrir tttku fleiri leikjum. Hn spilar jafnan sem framherji ea kantmaur.

Stjrn knattspyrnudeildar Hauka bur Rakel innilega velkomna flagi," segir tilkynningu Hauka sem leika Lengjudeildinni.