fim 14.jan 2021
Æfingaleikur: KV sigraði KH í markaleik
KV vann KH.
Keppni í íþróttum var heimiluð á Íslandi á nýjan leik í gær eftir rúmlega þriggja mánaða hlé.

KH og KV voru fljót til og spiluðu æfingaleik í gær.

KV, sem komst upp í 2. deildina í fyrra, sigraði 4. deildarlið KH 6-4 í markaleik.

KH 4 - 6 KV
Mörk KH: Sigfús Árnason, Tóbías Ingvarsson, Eyþór Örn Þorvaldsson og Egill Arnar Helgason
Mörk KV:
Valdimar Daði Sævarsson, Kristinn Daníel Kristinsson, Gunnar Helgi Steindórsson, Askur Jóhannsson 2, Viðar Þór Sigurðsson