fim 14.jan 2021
Brands stađfestir ađ James Rodriguez kom á frjálsri sölu
Kólumbíski sóknartengiliđurinn James Rodriguez gekk í rađir Everton fyrir tímabiliđ og hefur veriđ frábćr hingađ til.

Talađ var um ađ Everton hafi greitt rúmar 20 milljónir punda fyrir James en Marcel Brands, yfirmađur knattspyrnumála hjá Everton, stađfestir ađ ţađ sé ekki rétt. Brands segir ađ James hafi komiđ til Everton á frjálsri sölu.

Umrćdd upphćđ, 20 milljónir punda, er ţađ sem James mun ţéna á dvöl sinni hjá Everton.

James er samningsbundinn félaginu út nćstu leiktíđ en möguleiki er á eins árs framlengingu.

James er 29 ára gamall og hefur spilađ fyrir FC Bayern, Porto og Mónakó auk Real Madrid.