ri 19.jan 2021
Aston Villa reynir a f Sanson
Aston Villa hefur spurst fyrir um Morgan Sanson, mijumann Marseille, og mguleiki er a hann gangi til lis vi flagi nstunni.

Virur eru gangi en Marseille vill f 15 milljnir punda fyrir hinn 26 ra gamla Sanson.

Marseille arf a f pening kassann og er v tilbi a hlusta tilbo Sanson.

West Ham og fleiri ensk flg hafa snt Sanson huga gegnum tina.

Aston Villa er 10. sti ensku rvalsdeildarinnar en lii leiki inni eftir frestanir a undanfrnu kjlfari krnuveirusmiti hj flaginu.