ri 19.jan 2021
Birkir tti a byrja bikarleik en var settur r hp og til hliar fingum
Eftir essa nokkra daga tkst mr a vinna mig inn lii og byrjai tvo leiki og var san hp restina af tmanum.
g get vonandi ntt mr essa reynslu framtinni
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

fr g r v a eiga byrja bikarleik mivikudegi yfir a a vera ekki hp og vera bara til hliar fingum fyrstu vikuna eftir a jlfarinn kom
Mynd: Spartak Trnava/Lucas Grinaj

Birkir Valur Jnsson gekk rair Spartak Trnava Slvaku a lni fr HK sumarglugganum sasta sumar. Trnava var me forkaupsrtt Birki sem a gat ntt sr mean lninu st en kva a nta sr hann ekki og er Birkir v kominn aftur heim HK.

Vital vi Birki 11. september:
Birkir Valur: Klrlega skref upp vi - Bjartsnn fleiri mntur

Ftbolti.net rddi vi Birki um mijan september en nokkrum dgum sar uru jlfaraskipti hj flaginu. Inn kom jlfari me tvo nja leikmenn og annar eirra var hgri bakvrur sem fri Birki aftar goggunarrina. Birkir lk eftir etta remur leikjum, byrjai tvo eirra og lk seinni hlfleikinn einum eirra.

Var etta erfitt eftir jlfaraskiptin?

J, a m segja a. Hlutirnir breyttust alveg egar flagi skipti um jlfara og hann tk inn tvo leikmenn, annar eirra hgri bakvrur. var g allt einu orinn nmer rj rinni," sagi Birkir vi Ftbolta.net.

Fannstu einhvern tmann r a fr og me essum tmapunkti yri framhaldi strembi?

J, s tmapunktur kom daginn eftir a ni jlfarinn tk vi. fr g r v a eiga byrja bikarleik mivikudegi yfir a a vera ekki hp og vera bara til hliar fingum fyrstu vikuna eftir a jlfarinn kom."

Var etta eins og a allt einu hefi veri stillt upp vegg fyrir framan ig?

J, rauninni. Eftir essa fyrstu viku hj nja jlfaranum fr g fund me honum og hann sagist tla a gefa sr nokkra daga a meta mig. Eftir essa nokkra daga tkst mr a vinna mig inn lii og byrjai tvo leiki og var san hp restina af tmanum."

Ofan a var horfendabann sett Slvaku svipuum tma og jlfaraskiptin voru og flagi var komi mikla fjrhagserfileika. var nnast ori ljst a eir myndu ekki nta kauprttinn mr."


Hafi a hrif ig a flagi tlai sr ekki a kaupa ig, dr eitthva af r fingum ea slkt?

a breytti rauninni ekki neinu hj mr, g tlai alltaf a vinna mig inn lii og f sem mest t r essu. Sama hvort a a myndi skila einhverjum huga annars staar ea g kmi bara reynslunni rkari heim."

Hva tekuru me r fr essum tma, eitthva sem mun hjlpa r framtinni?

etta var bi hugavert og skemmtilegt tkifri sem kom vnt upp. g er ngur a hafa teki etta skref, fengi a kynnast slvaksku deildinni og fa alvru atvinnumannaumhverfi nokkra mnui. Auvita hefi g vilja spila meira og f fleiri snsa en etta var samt algjrlega ess viri. g get vonandi ntt mr essa reynslu framtinni," sagi Birkir a lokum.