şri 19.jan 2021
Byrjunarliğ Leicester og Chelsea: Fjórar breytingar hjá Chelsea - Havertz byrjar
Klukkan 20:15 hefst leikur Leicester og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og má búast viğ áhugaverğum slag.

Bæği liğ unnu í síğustu umferğ. Chelsea lagği Fulham ağ velli á útivelli meğ einu marki gegn engu og Leicester vann heimasigur Southampton.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, gerir enga breytingu frá síğasta leik. Hann heldur sig viğ sama byrjunarliğ şar sem markamaskínan Jamie Vardy er uppi á topp.

Frank Lampard, stjóri Chelsea, gerir fjórar breytingar frá sigurleiknum gegn Fulham. Reece James, Kai Havertz, Hudson-Odoi og Tammy Abraham koma allir inn í liğiğ. Byrjunarliğin má sjá hér fyrir neğan.

Leicester: Schmeichel, Castagne, Fofana, Evans, Justin, Ndidi, Tielemans, Albrighton, Maddison, Barnes, Vardy
(Varamenn:Ward, Söyüncü, Amartey, Ricardo, Thomas, Choudhury, Pérez, Ünder, Iheanacho)

Chelsea: Mendy, James, Rudiger, Thiago Silva, Chilwell, Mount, Kovacic, Havertz, Hudson-Odoi, Abraham, Pulisic
(Varamenn: Kepa, Azpilicueta, Zouma, Christensen, Emerson, Jorginho, Gilmour, Ziyech, Werner)