ţri 19.jan 2021
Reykjavíkurmótiđ: KR og Fylkir međ sigra - Víkingur valtađi yfir Ţrótt
Ţrenna.
Ţremur leikjum var ađ ljúka í Reykjavíkurmótinu en spilađ er í A og B riđli.

Á Wurth vellinum áttust viđ Fylkir og Fram í B-riđlinum og lauk leiknum međ 3-2 sigri Fylkis.

Albert Hafsteinsson kom Fram yfir strax á fyrstu mínútu en Óskar Borgţórsson jafnađi metin fyrir heimamenn. Undir lok fyrri hálfleiks kom Orri Hrafn Kjartansson Fylki yfir og stađan 2-1 í hálfleik.

Í byrjun seinni hálfleiks Aron Snćr Ingason metin fyrir Frammara en ţađ var svo Hákon Ingi Jónsson sem gerđi sigurmarkiđ fyrir Fylki á 62. mínútu og ţar viđ sat.

Í sama riđli mćttust KR og Fjölnir og ţar vann KR 3-2 sigur líkt og Fylkir. Fjölnir komst í tvígang í forystu og leiddi í hálfleik en ađ lokum vann KR. Óskar Örn Hauksson gerđi ţrennu fyrir KR í leiknum.

Í A-riđlinum mćttust Ţróttur R og Víkingur R og átti Pepsi Max deildarliđiđ í engum vandrćđum međ Ţróttara og vann Víkingur öruggan 6-1 sigur.

Leiknir vann ţá 1-0 sigur á ÍR í Breiđholtsslag.

Fylkir 3-2 Fram
0-1 Albert Hafsteinsson ('1)
1-1 Óskar Borgţórsson ('25)
2-1 Orri Hrafn Kjartansson ('45)
2-2 Aron Snćr Ingason ('48)
3-2 Hákon Ingi Jónsson ('62)

KR 3-2 Fjölnir
0-1 Viktor Andri Hafţórsson ('24)
1-1 Óskar Örn Hauksson ('32)
1-2 Arnór Breki Ástţórsson ('41)
2-2 Óskar Örn Hauksson ('52)
3-2 Óskar Örn Hauksson ('81)

Ţróttur R 1-6 Víkingur R
Mörk Víkings: Helgi Guđjónsson, Nikolaj Hansen tvö, Erlingur Agnarsson, Tómas Guđmundsson og Sigurđur Steinar Björnsson.
Mark Ţróttar: Dađi Bergsson

ÍR 0-1 Leiknir R
0-1 Viktor Marel Kjćrnested ('41)