mi 20.jan 2021
Sju glsilegt sigurmark Pogba - „Fallegt mark og fallegur sigur"
Pogba var hetja United kvld.
Paul Pogba var hetja Manchester United egar lii bar sigur r btum gegn Fulham erfium leik ensku rvalsdeildinni kvld.

Sigurmarki var glsilegt hj Pogba sem hefur veri a spila mjg vel a undanfrnu.

Marki m sj me v a smella hrna.

etta er ekki fyrsta sinn tmabilinu ar sem Pogba reynist drjgur. Hann hefur einnig skora mikilvg mrk torsttum sigrum gegn West Ham og Burnley til a mynda. Eftir a umbosmaur Pogba, Mino Raiola, sagi a tmi hans hj United vri binn hefur Pogba heldur betur btt leik sinn.

„etta er str sigur fyrir okkur v etta var erfiur leikur. Vi vissum a etta yri erfitt. eir pressa mjg vel og eru ttir. Vi urftum a koma til baka, vi urfum a vinna leikinn og okkur tkst a," sagi Pogba eftir leikinn.

„Mr tkst a hitta boltann vel. g bjst ekki endilega vi a a myndi gerast me vinstri fti. Ef reynir ekki, tekst a ekki. etta var fallegt mark og fallegur sigur."

„g elska a vinna, etta snst allt um a vinna. g er ngur egar vi vinnum og reiur egar vi tpum," sagi Pogba en Man Utd endurheimti toppsti af Man City me sigri snum Fulham. United er tveimur stigum undan City sem leik til ga.