fim 21.jan 2021
FIFA lokar á alla umræğu um evrópska Ofurdeild: Hótar bönnum
Formenn allra helstu knattspyrnusambanda heims eru búnir ağ skrifa undir yfirlısingu gegn şví ağ evrópsk Ofurdeild verği sett á laggirnar.

Undanfarin ár hefur veriğ uppi umræğa um ağ búa til Ofurdeild meğ sterkustu liğum helstu deilda Evrópu og eru skiptar skoğanir á mögulegum áhrifum şess.

„FIFA og álfusamböndin sex vilja taka fram ağ svoleiğis keppni yrği ekki samşykkt. Öll félög og allir leikmenn sem myndu taka şátt í lokağri 'Ofurdeild' yrğu bannağir frá şátttöku í öllum opinberum keppnum," segir meğal annars í yfirlısingunni.

Formenn FIFA, UEFA, AFC, CAF, CONCACAF, CONMEBOL og OFC skrifuğu undir yfirlısinguna.

Knattspyrnufélög á borğ viğ Juventus, Barcelona, Manchester City og PSG eru sögğ hafa áhuga á evrópskri Ofurdeild.