fös 22.jan 2021
Ísland um helgina - FH mćtir Grindavík - Suđurlandsslagur á Selfossi
FH mćtir Grindavík
Ţađ er skemmtileg dagskrá í íslenska boltanum um helgina en undirbúningstímabiliđ er fariđ af stađ.

Sex leikir fara fram í kvöld. Tveir leikir eru spilađir í Fótbolta.net mótinu en Afturelding mćtir Haukum á Fagverksvellinum klukkan 18:30 á međan Njarđvík spilar viđ Víking Ó. í Reykjaneshöllinni klukkan 19:40.

Valur spilar viđ KR í A-riđli Reykjavíkurmóts kvenna og í B-riđlinum spilar Fylkir viđ Ţrótt R. Ţá eru tveir leikir í Kjarnafćđismótinu.

Veislan heldur áfram á morgun en ţá verđa átta leikir spilađir, ţar af ţrír í A-deild Fótbolta.net mótsins.

Hćgt er ađ sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neđan.

föstudagur 22. janúar

Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 1
18:30 Afturelding-Haukar (Fagverksvöllurinn Varmá)

Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 2
19:40 Njarđvík-Víkingur Ó. (Reykjaneshöllin)

Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:00 Valur-KR (Origo völlurinn)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
20:00 Fylkir-Ţróttur R. (Egilshöll)

Kjarnafćđismótiđ - Kvenna
20:00 Ţór/KA 2-Völsungur (Boginn)

Kjarnafćđismótiđ - B-deild
19:00 KA 3-Samherjar (KA-völlur)

laugardagur 23. janúar

Fótbolta.net mótiđ - A-deild, riđill 1
11:30 HK-Grótta (Kórinn)

Fótbolta.net mótiđ - A-deild, riđill 2
11:00 FH-Grindavík (Skessan)
12:00 Keflavík-Breiđablik (Reykjaneshöllin)

Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 1
19:00 Ţróttur V.-Vestri (Akraneshöllin)

Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 2
13:00 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn)

Reykjavíkurmót karla - A-riđill
12:30 Valur-Ţróttur R. (Origo völlurinn)
15:00 Víkingur R.-ÍR (Víkingsvöllur)

Kjarnafćđismótiđ - A-deild, riđill 1
15:00 KA-KF (Boginn)

Kjarnafćđismótiđ - A-deild, riđill 2
17:00 Völsungur-Magni (Boginn)

sunnudagur 24. janúar

Kjarnafćđismótiđ - Kvenna
15:00 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Boginn)