lau 23.jan 2021
Ítalía í dag - Atalanta mćtir á San Siro
Ţađ er stórleikur á Ítalíu í dag en alls eru fjórir leikir á dagskrá og mikiđ undir fyrir nokkur liđ í ţessari umferđ.

Stórleikurinn er klukkan 17:00 en ţá spilar AC Milan viđ liđ Atalanta og getur mögulega styrkt stöđu sína á toppnum.

Milan er međ ţriggja stiga forskot á Inter Milan fyrir leikinn en leikiđ er á San Siro, heimavelli ţeirra liđa.

Inter spilar á sama tíma viđ Udinese á útivelli en gengi Udinese hefur alls ekki veriđ gott í síđustu leikjum.

Roma og Spezia munu ţá spila klukkan 14:00 og um kvöldiđ tekur Fiorentina á móti botnliđi Crotone.

Ítalska úrvalsdeildin:
14:00 Roma - Spezia
17:00 AC Milan - Atalanta
17:00 Udinese - Inter Milan
19:45 Fiorentina - Crotone