lau 23.jan 2021
Frakkland: Sara lÚk allan leikinn er Lyon komst tÝmabundi­ ß toppinn
Paris FC 0 - 5 Lyon
0-1 D. Marozsan ('7)
0-2 N. Parris ('11)
0-3 A. Majri ('33)
0-4 N. Parris ('66)
0-5 W. Renard ('73)

Lyon vann Ý gŠrkv÷ldi 0-5 stˇrsigur Ý Paris. AndstŠ­ingurinn var Paris FC sem situr Ý 5. sŠti fr÷nsku deildarinnar. Lyon var fyrir leikinn Ý 2. sŠti deildarinnar en komst me­ sigrinum tÝmabundi­ Ý toppsŠti­.

Landsli­sfyrirli­inn Sara Bj÷rk Gunnarsdˇttir var Ý byrjunarli­i Lyon og lÚk h˙n allan leikinn.

PSG var fyrir umfer­ina Ý toppsŠtinu og getur endurheimt ■a­ me­ sigri ß Guingamp Ý dag.