lau 23.jan 2021
Rafa Benítez segir upp störfum í Kína (Stađfest)
Rafa Benitez.
Spánverjinn Rafa Benítez er hćttur sem knattspyrnustjóri Dalian Professional í Kína.

Hinn sextugi Benítez átti eitt ár eftir af samningi sínum en er núna frjálst ađ skođa ađra möguleika. Hann var ađ ţéna um 12 milljónir punda á ári í Kína, en ţađ nemur 2,1 milljarđa íslenskra króna.

Benítez vill vera nćr fjölskyldu sinni, sem býr á Englandi, á ţessum fordćmalausum tímum.

Benítez er mjög sigursćll stjóri. Hann hefur stýrt stórliđum á borđ viđ Valencia, Liverpool, Inter, Chelsea, Napoli og Real Madrid. Síđast var hann stjóri Newcastle áđur en hann fór til Kína.

Ţađ er ljóst ađ ef eitthvađ starf losnar á Englandi, ađ ţá verđi hann á međal efstu nafna á blađi.