lau 23.jan 2021
Ftbolta.net mti: Selfoss me endurkomusigur BV
Selfoss 2 - 1 BV
0-1 Sigurur Arnar Magnsson
1-1 Jn Vignir Ptursson
2-1 orsteinn Danel orsteinsson

Selfoss lagi BV a velli egar liin ttust vi B-deild Ftbolta.net mtsins dag. Leiki var Selfossi.

a voru gestirnir fr Vestmannaeyjum sem tku forystuna leiknum egar Sigurur Arnar Magnsson skorai me skalla eftir flotta fyrirgjf.

Selfoss jafnai fyrir leikhl og var ar a verki Jn Vignir Ptursson, strkur fddur 2003. Hann tk boltann lofti og smellti honum neti, virkilega fallegt mark.

Selfoss fkk svo vtaspyrnu seinni hlfleiknum sem orsteinn Danel orsteinsson skorai r.

BV ni ekki a svara v og lokatlur 2-1 fyrir Selfoss sem er me fjgur stig, eins og Njarvk, eftir tvo leiki. BV er me rj stig og Vkingur lafsvk er n stiga essum rili.