sun 24.jan 2021
Segir a Trent urfi a gera betur varnarlega - Ekki rtt stasettur
Dominic Matteo, fyrrum leikmaur Liverpool, vill sj Trent Alexander-Arnold bta sig varnarlega eftir vnt 1-0 tap gegn Burnley dgunum.

Alexander-Arnold er virkilega gur fram vi en sumir hafa sett spurningamerki vi varnarvinnu hans annars flugu lii Liverpool.

Matteo er einn af eim sem vill meira fr Trent sem er enn aeins 22 ra gamall og ng eftir af ferlinum.

„egar ert me leikmenn eins og Trent og Andy Robertson er erfitt a skilja eftir. a eru ekki margir betra formi en eir deildinni," sagi Matteo.

„g tri v a eir urfi a gera betur og meira Trent. g er ekki a skjta Trent heldur bara hans varnarvinnu - Jamie Carragher hefur nefnt nokkur atrii."

„Stundum fer hann framarlega of snemma. Stundum arftu a taka skref til baka og vera betri stu varnarlega."

„Burnley komst nokkrum sinnum fri v Trent var ekki rtt stasettur. Ef ert r stu gegn Burnley munu eir refsa r."