sun 24.jan 2021
Enski bikarinn: Fernandes hetja Man Utd gegn Liverpool
Fernandes skorai sigurmark Man Utd.
Salah geri tv fyrir Liverpool.
Mynd: Getty Images

Manchester Utd 3 - 2 Liverpool
0-1 Mohamed Salah ('18 )
1-1 Mason Greenwood ('26 )
2-1 Marcus Rashford ('48 )
2-2 Mohamed Salah ('58 )
3-2 Bruno Fernandes ('78 )

Manchester United er komi fram fimmtu umfer enska bikarsins eftir sigur erkifjendum snum Liverpool.

essi li mttust deildinni um sustu helgi og s leikur var grarleg vonbrigi fyrir horfendur heima stofu. Hann endai me markalausu jafntefli. Leikurinn kvld var aeins meiri skemmtun, vgast sagt.

Gestirnir Liverpool tku forystuna 18. mntu leiknum egar Mohamed Salah skorai eftir sendingu fr Roberto Firmino.

Man Utd svarai markinu fljtlega og jafnai metin 26. mntu. Marcus Rashford tti frbra sendingu inn Mason Greenwood sem klrai vel fram hj Alisson marki Liverpool. etta var mark bi til akademu Man Utd.

Staan var 1-1 hlfleik fjrugum leik. byrjun seinni hlfleiks tku heimamenn forystuna Old Trafford. Marcus Rashford, sem tti mjg gan leik, skorai eftir slm mistk fr Rhys Williams, sem tti ekki gan dag vrn Liverpool.

Englandsmeistararnir gfust hins vegar ekki upp og jafnai Salah aftur 58. mntu. Sama uppskrift og fyrra markinu; Firmino Salah og Egyptinn skorai. James Milner spilai lykilhlutverk adragandanum ar sem hann komst inn slaka sendingu Edinson Cavani. Firmino tti svo sendingu sem Milner lt fara Salah.

seinni hlfleiknum sendi Liverpool Sadio Mane inn af bekknum og Man Utd sendi Bruno Fernandes inn af bekknum; tveir stjrnuleikmenn. 78. mntu skorai svo Fernandes beint r aukaspyrnu, glsilegt mark.

etta var hrkuleikur og nokku jafnri me liunum. a var hins vegar Man Utd sem tk sigurinn og fer fram bikarnum. Man Utd mtir West Ham nstu umfer. Liverpool hefur aeins unni einn af sustu sex leikjum snum en s sigur kom gegn krakkalii Aston Villa.

nnur rslit dag:
Enski bikarinn: Abraham setti rennu og Werner klrai vti
Enski bikarinn: Leicester kom til baka - Ji Berg spilai sigri