fös 05.feb 2021
Fótbolta.net mótiđ: Brynjólfur međ ţrennu er Breiđablik vann A-deildina
Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliđi Breiđabliks hampar bikarnum í leikslok.
Breiđablik 5 - 1 ÍA
1-0 Gísli Eyjólfsson ('6 )
2-0 Thomas Mikkelsen ('9 )
3-0 Brynjólfur Andersen Willumsson ('13 )
4-0 Brynjólfur Andersen Willumsson ('37 )
5-0 Brynjólfur Andersen Willumsson ('56 )
5-1 Ingi Ţór Sigurđsson ('70 )

Lestu nánar um leikinn hér

Breiđablik er meistari í A-deild Fótbolta.net mótsins eftir 5-1 stórsigur á ÍA í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli. Brynjólfur Andersen Willumsson skorađi ţrennu fyrir Blika.

Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir strax á 6. mínútu. Jason Dađi Svanţórsson fékk boltann hćgra megin eftir slćma hreinsun frá Skagamönnum. Jason lagđi boltann á Gísla í teignum sem skorađi örugglega.

Thomas Mikkelsen bćtti viđ öđru marki ţremur mínútum síđar og nú var ţađ Gísli sem lagđi upp. Hann átti góđa fyrirgjöf á fjćrstöng og var Mikkelsen mćttur til ađ stanga boltann í netiđ.

Stórsókn Blika var ekki búin. Brynjólfur Andersen Willumsson var nćstur á blađ. Mögnuđ skyndisókn Blika ţar sem Gísli fékk boltann, lagđi hann á Jason sem fann Gísla aftur í lappir. Hann gat skotiđ á markiđ en ákvađ ađ leggja hann á Brynjólf sem var í betra fćri og skorađi.

Brynjólfur gerđi annađ mark sitt á 37. mínútu og aftur var ţađ Gísli sem var arkitektinn. Stađan í hálfleik 4-0 fyrir Blikaliđinu sem var ađ spila stórskemmtilegan fótbolta.

Ţađ kom ţá engum á óvart í ţeim síđari er Brynjólfur fullkomnađi ţrennu sína. Jason Dađi átti sendingu á Brynjólf sem lagđi boltann á hćgri löppina og setti boltann undir Árna Snć Ólafsson í markinu.

Skagamenn klóruđu í bakkann á 70. mínútu en ţađ var hinn ungi og efnilegi Ingi Ţór Sigurđsson sem gerđi markiđ. Hann átti skot sem Anton Ari Einarsson varđi en boltinn barst aftur á Inga sem klárađi örugglega í seinni tilrauninni.

Lokatölur 5-1 fyrir Blika sem vinna verđskuldađan sigur og eru réttilega A-deildarmeistarar ţetta áriđ.