mi­ 17.feb 2021
Meistaradeildin: Porto vann - Haaland hetjan Ý Sevilla
Mynd: Getty Images

Mynd: Twitter

16-li­a ˙rslit Meistaradeildarinnar eru Ý fullum gangi og fˇru tveir leikir fram Ý kv÷ld.

Porto haf­i betur gegn Juventus ■ar sem lŠrisveinar Andrea Pirlo sřndu miki­ einbeitingarleysi og fengu mark ß sig Ý upphafi hvors hßlfleiks.

Rodrigo Bentancur ger­i hrikaleg mist÷k Ý upphafi leiks ■egar hann Štla­i a­ gefa boltann ß Wojciech Szczesny. Sendingin misheppna­ist og fˇr kn÷tturinn ■ess Ý sta­ ß Mehdi Taremi sem skora­i af stuttu fŠri.

Hßlfleikurinn var nokku­ jafn og ■urfti Giorgio Chiellini a­ fara meiddur af velli ß 35. mÝn˙tu. Merih Demiral tˇk st÷­u hans Ý hjarta varnarinnar.

SÝ­ari hßlfleikurinn hˇfst eins og sß fyrri og skora­i Moussa Marega eftir nokkrar sek˙ndur. V÷rn Juve sofna­i ß ver­inum og sta­an or­in 2-0.

═talÝumeistararnir skiptu um gÝr Ý kj÷lfari­ og bŠttu Ý sˇknina. Alvaro Morata og Aaron Ramsey komu inn af bekknum og minnka­i Federico Chiesa muninn ß 82. mÝn˙tu, eftir sto­sendingu frß Adrien Rabiot.

NŠr komst Juve ekki og ur­u lokat÷lurnar 2-1 fyrir Porto. LŠrisveinar Pirlo skoru­u mikilvŠgt ˙tivallarmark en ■urfa a­ sigra ß heimavelli til a­ komast ßfram. Li­i­ datt ˙r Meistaradeildinni Ý fyrra eftir ˇvŠnt tap gegn Lyon.

Porto 2 - 1 Juventus
1-0 Mehdi Taremi ('2)
2-0 Moussa Marega ('46)
2-1 Federico Chiesa ('82)

Sevilla tˇk ■ß ß mˇti Borussia Dortmund og ˙r var­ grÝ­arlega mikil skemmtun ■ar sem Suso skora­i fyrsta mark leiksins strax ß sj÷undu mÝn˙tu.

Gestirnir frß Dortmund brug­ust vi­ me­ ■remur m÷rkum ■ar sem Erling Braut Haaland var Ý algj÷ru lykilhlutverki. Hann lag­i fyrst upp frßbŠrt mark fyrir Mahmoud Dahoud og skora­i svo tvennu fyrir leikhlÚ.

Dahoud skora­i geggja­ mark me­ stˇrkostlegu langskoti en Haaland klobba­i andstŠ­ing ß­ur en hann gaf kn÷ttinn til Dahoud. Hin tv÷ m÷rkin skora­i Haaland eftir laglegt samspil vi­ Jadon Sancho og Marco Reus.

Heimamenn Ý Sevilla voru betri Ý sÝ­ari hßlfleik og minnka­i Luuk de Jong muninn ß 84. mÝn˙tu. Spßnverjarnir komust ■ˇ ekki nŠr og ■urfa a­ vinna ansi erfi­an ˙tileik Ý Ůřskalandi til a­ eiga m÷guleika ß a­ komast ßfram Ý nŠstu umfer­.

Sevilla 2 - 3 Dortmund
1-0 Suso ('7)
1-1 Mahmoud Dahoud ('19)
1-2 Erling Braut Haaland ('27)
1-3 Erling Braut Haaland ('43)
2-3 Luuk de Jong ('84)