fs 19.feb 2021
Manchester United rir samningaml vi Cavani
Edinson Cavani.
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, hefur stafest a flagi tli a ra vi Edinson Cavani um framlengingu samningi.

Cavani hefur skora sj mrk 24 leikjum san hann kom frtt til Manchester United upphafi tmabils.

Hinn 34 ra gamli Cavani geri eins rs samning me mguleika rs framlengingu.

„Edinson hefur stai sig vel me okkur. g hef hrifist af honum og hann hefur falli vel inn hpinn," sagi Solskjr.

„Vi munum setjast niur me honum og tala vi hann framtinni auvita, til a sj tlanir hans og okkar tlanir. rir alltaf vi leikmenn um samningsml og vi erum mjg ngir me a sem hann hefur gert hr."