ţri 23.feb 2021
Brynjólfur eftirsóttur - Tilbođi frá Noregi hafnađ
Brynjólfur í leik í Pepsi Max-deildinni í fyrra.
Brynjólfur Andersen Willumsson, sóknarmađur Breiđabliks, er eftirsóttur ţessa dagana en mörg félög á Norđurlöndunum eru ađ fylgjast međ honum.

Breiđablik fékk á dögunum tilbođ frá norsku félagi í Brynjólf en ţví var hafnađ. Ţetta stađfesti Sigurđur Híđar Rúnarsson, deildarstjóri knattspyrnudeildar Breiđabliks, viđ Fótbolta.net í dag.

„Ţađ er mikill áhugi á honum frá nokkrum félögum í Skandinavíu," sagđi Sigurđur Hlíđar einnig.

Samkvćmt heimildum Fótbolta.net er norska félagiđ Kristiansund á međal liđa sem hafa sýnt Brynjólfi áhuga.

Hinn tvítugi Brynjólfur hefur skorađ sjö mörk í 41 leik í Pepsi Max-deildinni á ferli sínum međ Breiđabliki.

Brynjólfur á einnig ađ baki tólf leiki međ U21 árs landsliđi Íslands sem er á leiđinni í lokakeppni EM í lok nćsta mánađar.