fös 26.feb 2021
Gaupi spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Eina!
Chelsea vinnur Manchester United samkvćmt spá Gaupa.
Mynd: Getty Images

Jón Jónsson var međ fjóra rétta ţegar hann spáđi í leikina í ensku úrvalsdeildini um síđustu helgi.

Guđjón Guđmundsson, Gaupi, íţróttafréttamađur á Stöđ 2 Sport spáir í leikina ađ ţessu sinni.Manchester City 2 - 0 West Ham (12:30 á morgun)
Ţetta verđur öruggur 2-0 sigur hjá Mancheter City sem er međ langbesta liđ Englands í dag og eiga titilinn vísan.

WBA 1 - 0 Brighton (15:00 á morgun)
Ţetta er nokkuđ snúinn leikur. Ég held ađ Sammi sopi fylli glasiđ og klári ţennan leik naumlega.

Leeds 3 - 1 Aston Villa (17:30 á morgun)
Leeds er ţađ liđ sem hefur heillađ mig hvađ mest á ţessari leiktíđ. Ţađ er hrikalega gaman ađ horfa á ţá.

Newcastle 1 - 1 Wolves (20:00 á morgun)
Ţađ hefur hvorki gengiđ né rekiđ hjá Newcastle en ţeir detta inn á jafntefli á heimavelli.

Leicester 1 - 2 Arsenal (12:00 á sunnudag)
Ţađ er gríđarlega erfitt a sćkja King Power völlinn heim. Arsenal hefur veriđ í tómu tjóni á ţessari leiktíđ en ég held ađ ţeir steli sigrinum.

Crystal Palace 1 - 0 Fulham (12:00 á sunnudag)
Ţetta er eins óheillandi leikur og ţeir geta veriđ. Ţetta er grannaslagur ţar sem Crystal Palace hefur betur en mörkin verđa fá.

Tottenham 1 - 1 Burnley (14:00 á sunnudag)
Ţetta er snúinn leikur fyrir Jose Mourinho. Burnley geta strítt stóru liđunum á góđum degi og ţeir sćkja stig.

Chelsea 2 - 0 Manchester United (16:30 á sunnudag)
United hefur spilađ ótrúlega vel á ţessari leiktíđ. Chelsea er ađ gera fína hluti eftir ađ Tuchel tók viđ ţeim og ég er sannfćrđur um ađ ţeir klári ţennan leik nokkuđ ţćgilega.

Sheffield United 0 - 3 Liverpool (19:15 á sunnudag)
Ţađ hefur veriđ mikil ţórđargleđi yfir árangri Liverpool á ţessari leiktíđ. Ţeir eru í startholunum og munu fara upp á viđ. Ţeir vinna 3-0 á útivelli. Upphafiđ ađ upprisunni.

Everton 3 - 1 Southampton (20:00 á morgun)
Everton hefur veriđ ađ ná í ţokkaleg úrslit. Okkar mađur Gylfi hefur veriđ ađ gera ţađ gott. Hann verđur skotskónum í 3-1 sigri Everton.

Fyrri spámenn
Tómas Ţór Ţórđarson - 8 réttir
Haukur Harđarson - 7 réttir
Siggi Bond - 7 réttir
Auđunn Blöndal - 6 réttir (Einn frestađur)
Bjarni Ţór Viđarsson - 6 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Logi Bergmann Eiđsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viđarsdóttir - 4 réttir
Ţorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Jón Jónsson - 4 réttir
Kristján Óli Sigurđsson - 4 réttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir - 3 réttir (einn frestađur)
Birkir Már Sćvarsson - 3 réttir
Brynjólfur Andersen Willumsson - 3 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Ingibjörg Sigurđardóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Villi í Steve Dagskrá - 3 réttir
Gunnar á völlum - 2 réttir