fös 26.feb 2021
Diljá Ýr á reynslu hjá Häcken
Diljá Ýr Zomers, leikmađur Vals í Pepsi Max-deildinni, ćfir ţessa dagana međ BK Häcken FF í Svíţjóđ, hún er ţar á reynslu.

Ţetta stađfesti hún í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Häcken er ríkjandi meistari í Svíţjóđ ţar sem Kopparsberg/Gautaborg var í fjárhagsvandrćđum en Häcken steig inn í og tók yfir starfsemi kvennaliđsins.

Diljá er nítján ára og gekk í rađir Vals frá Stjörnunni fyrir síđustu leiktíđ. Hún var fram til ársins 2019 hjá FH, uppeldisfélagi sínu.

Hún var á dögunum valin í fyrsta ćfingahóp landsliđsţjálfarans Ţorsteins Halldórssonar.

Sjá einnig:
Hin hliđin - Diljá Ýr Zomers