lau 27.feb 2021
Dramatk slag belgsku slendingalianna - Sigur fyrsta leik Kennedy
Kolbeinn rarson
a var slendingaslagur belgsku B-deildinni kvld. St. Gilloise mtti Lommel fjrugum leik. Aron Sigurarson er leikmaur St. Gilloise og Kolbeinn rarson er leikmaur Lommel.

Gestirnir Lommel komust yfir strax upphafsmntu leiksins og staan var 0-1 hlfleik. Heimamenn jfnuu leikinn 59. mntu en gestirnir komust yfir sex mntum sar. 69. mntu jfnuu heimamenn aftur og svo riju mntu uppbtartma kom sigurmarki, Deniz Undav skorai a og raunar ll rj mrk St. Gilloise.

Kolbeinn lk allan leikinn hj Lommel, hgri bakverinum skv. FlashScore en Aron var notaur varamaur. St. Gilloise er langefst deildinni og svo gott sem bi a tryggja sr sti upp efstu deild. Lommel er rija sti deildarinnar sem stendur.

Skotlandi tk Celtic mti Aberdeen dag. John Kennedy stri ar snum fyrsta leik sem brabirgarstjri Celtic en Neil Lennon htti starfi snu vikunni.

Celtic vann leikinn 1-0 me marki fr Odsonne Edouard 8. mntu. Celtic er fimmtn stigum eftir Rangers sem leik til ga. nnur fimmtn stig eru svo niur Hibernian rija stinu.