ri 02.mar 2021
Carragher segir a Manchester United vanti mest framherja
Erling Braut Haaland
Jamie Carragher, srfringur Sky, segir a Manchester United eigi a reyna a kaupa framherja sumar.

Carragher telur a a s skrefi sem United arf a taka til a geta barist af krafti um enska meistaratitilinn.

g myndi ekki segja a Ole Gunnar Solskjr s varnarsinnaur stjri v a hann hefur spila sknarsinnuum lium hj Manchester United gegnum rin," sagi Carragher.

augnablikinu eru Manchester United me ga vandaml. egar boltinn kemur til fremstu manna, eru ngilega mikil gi ar?"

eir eru markahsta lii rvalsdeildinni en eru eir me leikmann sem getur skora mrk mikilvgum leikjum og hjlpa eim a vinna deildina?"

Flk talar um a United urfi hgri kantmann, sem er rtt, en eir urfa meira framherja a halda. Ef United vri me (Marcus) Rashford vinstri, njan framherja og (Mason) Greenwood og njan framherja hgri kanti myndi a gera eitthva a bta gin."

horfir mguleikana og etta gtu veri Harry Kane ea Erling Haaland sem er a koma upp. veltir v fyrir r hvort etta su ekki leikmenn sem Manchester United tti a reyna vi."