mán 08.mar 2021
Ísland í dag - Voru sameinuđ fyrir ekki svo löngu síđan
Víkingur tekur á móti HK.
Íslenska undirbúningstímabiliđ er í fullu fjöri. Í dag verđa ţrír leikir spilađir í Lengjubikar kvenna.

Fyrstu tveir leikir dagsins hefjast klukkan 19:00. Víkingur Reykjavík tekur á móti HK en fyrir tveimur árum síđan voru ţessi tvö félög sameinuđ og spiluđu í efstu deild. Núna eru ţau bćđi í Lengjudeildinni. Grótta tekur ţá á móti ÍA á Seltjarnarnesi.

Klukkan 20:00 tekur síđan Afturelding á móti Haukum í Mosfellsbć.

Međ ţessum leikjum klárast önnur umferđin í B-deild Lengjubikars kvenna.

mánudagur 8. mars

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)
19:00 Grótta-ÍA (Vivaldivöllurinn)
20:00 Afturelding-Haukar (Fagverksvöllurinn Varmá)